Varðveittu

Ekki eiga það á hættu að tapa öllum myndunum þínum - Geymdu þær stafrænt.

Deildu

Leyfðu öðrum að njóta myndanna líka, börnunum þínum, systkinum, vinum sem hafa gaman að því að eiga minningarnar líka.

Skipuleggðu

Hafðu allar myndirnar þínar á einum stað, nýju og gömlu, allt stafrænt.

Njóttu

Skoðaðu myndirnar í tölvunni, í spjaldtölvunni, í símanum eða hvar sem er, ekki láta þær safna ryki uppi í skáp eða inni í geymslu.

Yfirfærum yfir 40 gerðir af myndum, myndböndum, filmum og diskum

Þjónustanverð frá aðeins 25 kr á mynd

Myndbandsspólur

Myndbandsspólur

Getum yfirfært VHS, Super VHS, Mini-DV, Micro/Mini, VHS-C, 8mm / Hi-8 / Digital8, Standard DV, Betamax og Beta SP. Tökum einnig við Long play og NTSC í flestum gerðum.
60 mínútur verð frá 2.900kr
.

Kvikmyndafilmur

Kvikmyndafilmur

8mm regular með og án hljóði 600 kr á mínútu
Super 8 með og án hljóði 600 kr á mínútu
16mm 900 kr á mínútu
.

Hljóð

Hljóð

Segulbandsspólur 2.900 kr fyrir hverjar 60 mínútur.
Kassettur 2.900 kr fyrir hverjar 60 mínútur.
Hljómplötur 2.900 kr fyrir hverjar 60 mínútur.
Mini-Disc 2.900 kr fyrir hverjar 60 mínútur.

Slides myndir

Slides myndir
89 kr. á mynd


Hægt er að bæta við marvíslegri þjónustu:

Hvernig eru myndirnar?
Myndir í lausu - innifalið +0 kr
Halda röð á myndum +1 kr
Taka myndir úr plastvösum +8 kr
Setja aftur í plastvasa + 8 kr

Hvernig gæði viltu ?
Venjuleg gæði (1800 DPI) - innifalið 0 kr
Bestu gæði (3600 DPI) + 5 kr

Viltu gera myndirnar betri?
Engin litaleiðrétting - innifalið + 0kr
Tölvu litaleiðrétting, skrerpun + 15 kr
Hand yfirfarið, hver mynd, 3 mín á mynd litaleiðrétt, rykhreinsað ofl + 70 kr

Magnafsláttur og lágmarksverð

Lágmarksverð 2900 kr
Yfir 100 myndir - 10% afsláttur
Yfir 200 myndir -- 15% afsláttur
Yfir 400 myndir - 20% afsláttur

Afhending
Á DVD disk - 1.000 kr
Slóð til að hlaða niður - 300 kr
.

Ljósmyndir á pappír

Ljósmyndir á pappír
25 kr. á mynd


Hægt er að bæta við marvíslegri þjónustu:

Hvernig eru myndirnar?
Myndir í lausu - innifalið +0
Halda röð á myndum +1 kr
Taka myndir úr albumi +8 kr
Setja myndir aftur í album +8 kr
Skanna myndir sem eru fastar í albumi + 80 kr

Hvernig gæði viltu ?
Framhlið, venjulega gæði (300 DPI) +0
Fram og bakhlið, venjuleg gæði (300 DPI) + 1kr
Framhlið, bestu gæði (600 DPI) + 10 kr
Fram og bakhlið, bestu gæði (600 DPI) +10 kr

Viltu gera myndirnar betri?
Engin litaleiðrétting
Tölvu litaleiðrétting, skrerpun + 15 kr
Hand yfirfarið, hver mynd, 3 mín á mynd litaleiðrétt, rykhreinsað ofl + 70 kr

Magnafsláttur og lágmarksverð
Lágmarksverð 2900 kr
Yfir 100 myndir - 10% afsláttur
Yfir 500 myndir -- 15% afsláttur
Yfir 1.000 myndir - 20% afsláttur

Afhending
Á DVD disk - 1.000 kr
Slóð til að hlaða niður - 300 kr

Negatífur/filmur

35mm Filmur og negatífur
129 kr á mynd


Hægt er að bæta við marvíslegri þjónustu:

Hvernig eru myndirnar?
Myndir í lausu - innifalið +0
Halda röð á myndum +1 kr
Taka myndir úr albumi +8 kr
Setja myndir aftur í album +8 kr
Skanna myndir sem eru fastar í albumi + 80 kr

Hvernig gæði viltu ?
Framhlið, venjulega gæði (300 DPI) +0
Fram og bakhlið, venjuleg gæði (300 DPI) + 1kr
Framhlið, bestu gæði (600 DPI) + 10 kr
Fram og bakhlið, bestu gæði (600 DPI) +10 kr

Viltu gera myndirnar betri?
Engin litaleiðrétting
Tölvu litaleiðrétting, skrerpun + 15 kr
Hand yfirfarið, hver mynd, 3 mín á mynd litaleiðrétt, rykhreinsað ofl + 70 kr

Magnafsláttur og lágmarksverð
Lágmarksverð 2900 kr
Yfir 100 myndir - 10% afsláttur
Yfir 500 myndir -- 15% afsláttur
Yfir 1.000 myndir - 20% afsláttur

Afhending
Á DVD disk - 1.000 kr
Slóð til að hlaða niður - 300 kr

DVD CD Fjölföldun

DVD / CD Fjölföldun

Hafðu samband og fáðu tilboð Verð frá 500 kr.
.

Minnisdiskar

Minnisdiskar

Getum yfirfært diska og minniskort yfir á USB eða DVD: Floppy, Zip, Jaz, Secure Digital Card (SD), SmartMedia (SM), MultiMedia Card (MMC), Memory Stick (MS), CompactFlash (CF), USB, CD/DVD.
Verð frá 500 kr.
.

Myndhysing

Myndhýsing

6 mánuðir
2.900 kr. Myndihýsing er í PixPuffin kerfinu, sjá nánar á www.pixpurffin.is

Prentun á ljósmyndapappír

Prentun á ljósmyndapappír

Prentun á A5 glans pappír 500kr
Prentun á A4 glans pappír 800kr
Prentun á A3 glans pappír 2000kr
Prentun á A3+ glans pappír 2300kr
.

Ljósmyndaviðgerðir

Ljósmyndaviðgerðir

Við bjóðum upp á þá þjónustu að lagfæra myndirnar. Með tímanum dofna þær og missa lit. Hægt er að velja um að láta laga þær sjálfvirkt í tölvu eða láta myndasérfræðing eyða allt að 3 mínútum í hverja mynd, að laga liti, skerpu, rispur og annað sem hann sér. Þessi þjónusta er algerlega þess virði því myndirnar líta miklu betur út, sjón er sögu ríkari.
Verð frá 70 kr á mynd
.

Oddiafsláttur

15% afsláttur af myndavörum Odda

Allir viðskiptavinir myndaskönnunar fá 15% afslátt af myndavörum hjá Odda auk þess sem myndirnar sem eru skannaðar eru settar inn í myndavöruvef odda þér að kostnaðarlausu.

Láttu lagfæra myndirnar

Fyrir og eftir

Við bjóðum upp á þá þjónustu að lagfæra myndirnar. Með tímanum dofna þær og missa lit. Hægt er að velja um að láta laga þær sjálfvirkt í tölvu eða láta myndasérfræðing eyða allt að 3 mínútum í hverja mynd, að laga liti, skerpu, rispur og annað sem hann sér. Þessi þjónusta er algerlega þess virði því myndirnar líta miklu betur út, sjón er sögu ríkari.

Fylgstu með okkur á facebook

Myndaskönnun.is (NordicPhotos)
Höfðabakki 3
110 Reykjavík
Sími: 5625900
info@myndaskonnun.is
Fylgstu með okkur á Facebook